Tilboð

Frum býður prentun og góða þjónustu á mjög samkeppnishæfu verði. Hérna eru nokkur af okkar vinsælustu tilboðum, en alltaf er hægt að hafa samband séu óskirnar aðrar.

Jólakort

Nafnspjöld

Fermingarkort

Sálmaskrár


Jólakort - tilboð

119 kr. stk. án vsk 149 kr. með vsk af einföldu jólakorti með texta og mynd og fylgir umslag með. Stærðin er 200x95 mm. Lágmarkspöntun 24 stk.

139 kr. stk. án vsk 174 kr. með vsk af tvöföldu jólakorti mynd framan á og texta inní og fylgir umslag með. Stærðin er A6. Lágmarkspöntun er 24 stk.

Hér fyrir neðan má sjá dæmi um jólakort, en auðvelt er að breyta litum og leturgerð að óskum viðskiptavinar. Hafið samband í síma 568 1000 eða sendu tölvupóst á frum(hjá)frum.is

Jólakort A
Jólakort BJólakort C

Jólakort D

Jólakort E - A6 tvöfalt - Útsíður

Jólakort E - Innsíður

Jólakort F - A6 tvöfalt - Útsíður

Jólakort F - Innsíður


Nafnspjöld - tilboð

Frum býður litaprentun á mjög góðu verði. Tilboð Frum á nafnspjöldum er 6.900 kr. fyrir 200 stk. Stærð nafnspjaldanna er 85x54 mm. Prentað öðru megin.

Tilboðið miðast við að nafnspjald komi tilbúið, uppsett til prentunar. Einnig býður Frum þá þjónustu að setja nafnspjöldin upp sem og myndaskönnun. Myndataka einnig möguleg. 

Verð eru án virðisaukaskatts.

 

Fermingarkort - Fermingarboðskort - Tilboð

Fermingarkort A.

Þetta kort er heil síða sem er brotin saman þannig að hún er umslag um leið, og texti og mynd inn í kortinu. Nú þarf aðeins og loka og merkja. Setja svo boðskortið í póst!

Tilboð 119 kr. stk. án vsk 149 kr. með vsk, lágmarkspöntun er 24 stk. Hafið samband í síma 568 1000 eða sendu tölvupóst á frum(hjá)frum.is

Fermingarkort B

Hefðbundið einfalt kort með mynd og texta 119 kr. stk. án vsk 149 kr. með vsk og umslagið fylgir með. Stærðin er 200x95 mm. Lágmarkspöntun 24 stk. Við setjum texta og leturgerð eftir þinni hugmynd, nú eða breytum bakgrunnslit. Myndin sem notuð er þarf að vera um 1 Mb að stærð.

Markmið okkar er að veita persónulega og góða þjónustu svo að fermingarbarnið sé ánægt. Hafið samband í síma 568 1000 eða sendu tölvupóst á frum(hjá)frum.is
Fermingarkort C

Hefðbundið einfalt kort með mynd og texta 119 kr. stk. án vsk 149 kr. með vsk og umslagið fylgir með. Stærðin er 200x95 mm. Lágmarkspöntun 24 stk. Við setjum texta og leturgerð eftir þinni hugmynd, nú eða breytum bakgrunnslit. Myndin sem notuð er þarf að vera um 1 Mb að stærð og við prentum myndina sem lit eða svarthvíta eftir óskum.

Markmið okkar er að veita persónulega og góða þjónustu svo að fermingarbarnið sé ánægt. Hafið samband í síma 568 1000 eða sendu tölvupóst á frum(hjá)frum.is

 

Sálmaskrár

Tilboð okkar í sálmaskrár miðast við 200 stk en sjálfsagt er að prenta fjölda eftir óskum. Hafið samband í síma 568 1000 eða sendu tölvupóst á frum(hjá)frum.is


Tilboð A

Sálmaskrá uppsett og prentuð með 2 brotum (6 síður) og 4 myndum, 200 stk. Verð kr 47.808 án vsk, eða samtals kr 60.000 með vsk.

Tilboð B

Sálmaskrá uppsett og prentuð með 1 broti (4 síður) og 1 mynd á forsíðu og 1 á bak- eða innsíðum, 200 stk. Verð kr. 39.840 án vsk, eða samtals kr 50.000 með vsk.