Fyrirtækið

Frum ehf var stofnað þann 5. maí 2003 og hefur dafnað vel síðan þá. Árið 2016 keypti skiltagerðin Exmerkt ehf rekstur Frum og fluttist fyrirtækið þá í húsnæði Exmerkt að Hamarshöfða 8. Við samrunann getur Frum því boðið upp á enn meiri flóru þar sem tækjakostur hefur stækkað verulega. Fyrirtækið kappkostar að veita afbragðs þjónustu og góð verð.