Umbrot prentun bókband
Frum annast umbrot á hverskonar efni til prentunar og leggur áherslu á skjóta og örugga þjónustu á sanngjörnu verði. Meðal þess sem Frum tekur að sér er hönnun auglýsinga til birtingar í dagblöðum og tímaritum, gerð nafnspjalda, bréfsefna og uppsetning reikninga.
Einnig sér Frum um að útbúa kynningabæklinga, bækur, handbækur, tímarit og hvað eina sem þú þarft að láta prenta. Okkur er sönn ánægja að gera tilboð í verkefnin sem þú þarft að láta gera.